Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:30 Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni. Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira