Frost á öllu landinu og sums staðar lúmsk og hættuleg hálka Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2022 06:51 Veðurstofan spáir breytilegri átt í dag, þrjá til átta metra á sekúndu, og bjart með köflum í flestum landshlutum. Vísir/Vilhelm Frost er nú á öllu landinu, og á þeim slóðum þar sem hlánaði í gær gæti lúmsk hálka verið hættuleg fram að hádegi, til að mynda á suðvesturhorninu landsins. Veðurstofan spáir breytilegri átt í dag, þrjá til átta metra á sekúndu, og bjart með köflum í flestum landshlutum, en norðvestan tíu til átján metrar og stöku él á norðaustanverðu landinu og við austurströndina. „Dregur úr úrkomu þar í kvöld en þá koma nokkrir éljabakkar inn á landið suðvestanvert. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á morgun verður víða suðvestlæg átt 5-10 en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Él á vesturhelmingi landsins en annars yfirleitt bjart og þurrt. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag verður norðlæg átt með snjókomu fyrir norðan, en bjart og þurrt sunnantil. Frost 0 til 8 stig yfir daginn.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Víða él, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands fram á kvöld. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Á fimmtudag: Gengur í norðan 10-18 með snjókomu eða éljum, en þurrt að kalla á sunnanverðu landinu. Frost 3 til 9 stig. Á föstudag: Norðvestan 10-15 og dálítil él um landið norðaustanvert, en hægari vindur og léttskýjað sunnan- og vestantil. Áfram kalt í veðri. Vaxandi austanátt og fer að snjóa suðvestanlands seint um kvöldið. Á laugardag: Breytilegar áttir og snjókoma eða él í flestum landshlutum. Kalt áfram. Á sunnudag: Norðlæg átt og snjókuma á norðanverðu landinu, en yfirleitt þurrt og bjart sunnantil. Frost 3 til 10 stig. Á mánudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með snjókomu og síðar slyddu og rigningu. Hlýnandi veður, hiti 0 til 5 stig um kvöldið en sums staðar undir frostmarki norðantil. Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira
Veðurstofan spáir breytilegri átt í dag, þrjá til átta metra á sekúndu, og bjart með köflum í flestum landshlutum, en norðvestan tíu til átján metrar og stöku él á norðaustanverðu landinu og við austurströndina. „Dregur úr úrkomu þar í kvöld en þá koma nokkrir éljabakkar inn á landið suðvestanvert. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á morgun verður víða suðvestlæg átt 5-10 en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Él á vesturhelmingi landsins en annars yfirleitt bjart og þurrt. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag verður norðlæg átt með snjókomu fyrir norðan, en bjart og þurrt sunnantil. Frost 0 til 8 stig yfir daginn.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Víða él, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands fram á kvöld. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Á fimmtudag: Gengur í norðan 10-18 með snjókomu eða éljum, en þurrt að kalla á sunnanverðu landinu. Frost 3 til 9 stig. Á föstudag: Norðvestan 10-15 og dálítil él um landið norðaustanvert, en hægari vindur og léttskýjað sunnan- og vestantil. Áfram kalt í veðri. Vaxandi austanátt og fer að snjóa suðvestanlands seint um kvöldið. Á laugardag: Breytilegar áttir og snjókoma eða él í flestum landshlutum. Kalt áfram. Á sunnudag: Norðlæg átt og snjókuma á norðanverðu landinu, en yfirleitt þurrt og bjart sunnantil. Frost 3 til 10 stig. Á mánudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með snjókomu og síðar slyddu og rigningu. Hlýnandi veður, hiti 0 til 5 stig um kvöldið en sums staðar undir frostmarki norðantil.
Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira