Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 08:31 Andreas Palicka gat ekki annað en skellihlegið að svörum sonar síns. Skjámynd/Twitter Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira