María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð Atli Arason skrifar 1. febrúar 2022 07:00 María Guðmundsdóttir mynd/skí María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér. Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér.
Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira