Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 13:30 Isabella Ósk Sigurðardóttir var frábær í gær. S2 Sport Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Isabella Ósk var með 25 stig, 19 fráköst, 5 stolna bolta og 3 stoðsendingar í leiknum. Hún átti mestan þátt í því að Breiðablik vann leikinn með tólf stiga mun, 78-66. Stóru stelprnar hjá Valsliðinu, Ásta Júlía Grímsdóttir og Heta Marjatta Aijanen, komust lítið áfram gegn Ísabellu í teignm en aðeins 4 af 17 skotum þeirra Ástu og Hetu fóru rétta leið í körfuna. Isabella fékk alls 43 framlagsstig fyrir frammistöðu sína sem er það hæsta sem íslenskur leikmaður hefur náð í einum leik í deildinni í vetur. Hún gerði þar betur Dagný Lísa Davíðsdóttir hjá Fjölni sem hafði bæði átt leiki í vetur með 41 og 40 framlagsstigum. Fjórir erlendir leikmenn hafa náð hærra framlagi í einum leik í vetur en það mesta er 53 framlagsstig hjá Fjölniskonunni Sönju Orozovic í desember. Þetta var aftur á móti langhæsta framlag hjá einum leikmanni á móti Íslandsmeisturum Vals í vetur en áður hafði Aliyah A'taeya Collier hjá Njarðvík skilaði hæsta framlagi á móti Val eða 36 framlagsstigyum í byrjun desember. Isabella Ósk missti af stórum hluta tímabilsins en er heldur betur komin á fullt og um leið er Blikaliðið til alls líklegt eins og sást á úrslitunum í gær. Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Isabella Ósk var með 25 stig, 19 fráköst, 5 stolna bolta og 3 stoðsendingar í leiknum. Hún átti mestan þátt í því að Breiðablik vann leikinn með tólf stiga mun, 78-66. Stóru stelprnar hjá Valsliðinu, Ásta Júlía Grímsdóttir og Heta Marjatta Aijanen, komust lítið áfram gegn Ísabellu í teignm en aðeins 4 af 17 skotum þeirra Ástu og Hetu fóru rétta leið í körfuna. Isabella fékk alls 43 framlagsstig fyrir frammistöðu sína sem er það hæsta sem íslenskur leikmaður hefur náð í einum leik í deildinni í vetur. Hún gerði þar betur Dagný Lísa Davíðsdóttir hjá Fjölni sem hafði bæði átt leiki í vetur með 41 og 40 framlagsstigum. Fjórir erlendir leikmenn hafa náð hærra framlagi í einum leik í vetur en það mesta er 53 framlagsstig hjá Fjölniskonunni Sönju Orozovic í desember. Þetta var aftur á móti langhæsta framlag hjá einum leikmanni á móti Íslandsmeisturum Vals í vetur en áður hafði Aliyah A'taeya Collier hjá Njarðvík skilaði hæsta framlagi á móti Val eða 36 framlagsstigyum í byrjun desember. Isabella Ósk missti af stórum hluta tímabilsins en er heldur betur komin á fullt og um leið er Blikaliðið til alls líklegt eins og sást á úrslitunum í gær. Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október
Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október
Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira