Segja Tom Brady hafa ákveðið að leggja skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 20:01 Tom Brady hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Mike Ehrmann/Getty Images Samkvæmt heimildum ESPN hefur leikstjórnandinn Tom Brady ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ferill hans í NFL-deildinni spannar 22 ár og á þeim tíma varð hann sjö sinnum meistari. Frá þessu var greint nú í kvöld. Þar segir að Brady hafi verið búinn að taka ákvörðun áður en ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers duttu út gegn Los Angeles Rams um síðastliðna helgi. Síðan þá hefur hinn 44 ára gamli Brady íhugað ákvörðun sína en nú hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að best sé að leggja skóna á hilluna frægu. Samkvæmt frétt ESPN vildi Brady aldrei taka svokallað „kveðjutímabil“ þar sem allir og amma þeirra vissu að hann myndi hætta að tímabilinu loknu. Því hafi hann ákveðið að þetta væri besta leiðin. Talið er að Brady muni ekki tilkynna eitt né neitt fyrr en að leiknum um Ofurskálina þann 14. febrúar sé lokið. Hann vill ekki taka athygli frá þeim merka viðburði. 7x Super Bowl champion Tom Brady retiring after 22 NFL seasons. (via @RapSheet) pic.twitter.com/jUYaLvrYg8— NFL (@NFL) January 29, 2022 Ljóst er að hér er goðsögn að hætta en Brady hefur unnið NFL-deildina alls sjö sinnum, oftast allra leikmanna. Þá hefur hann kastað fyrir flestum snertimörkum í sögu deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Bandaríkin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Frá þessu var greint nú í kvöld. Þar segir að Brady hafi verið búinn að taka ákvörðun áður en ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers duttu út gegn Los Angeles Rams um síðastliðna helgi. Síðan þá hefur hinn 44 ára gamli Brady íhugað ákvörðun sína en nú hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að best sé að leggja skóna á hilluna frægu. Samkvæmt frétt ESPN vildi Brady aldrei taka svokallað „kveðjutímabil“ þar sem allir og amma þeirra vissu að hann myndi hætta að tímabilinu loknu. Því hafi hann ákveðið að þetta væri besta leiðin. Talið er að Brady muni ekki tilkynna eitt né neitt fyrr en að leiknum um Ofurskálina þann 14. febrúar sé lokið. Hann vill ekki taka athygli frá þeim merka viðburði. 7x Super Bowl champion Tom Brady retiring after 22 NFL seasons. (via @RapSheet) pic.twitter.com/jUYaLvrYg8— NFL (@NFL) January 29, 2022 Ljóst er að hér er goðsögn að hætta en Brady hefur unnið NFL-deildina alls sjö sinnum, oftast allra leikmanna. Þá hefur hann kastað fyrir flestum snertimörkum í sögu deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Bandaríkin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira