Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 18:16 Arthur Henrique Ramos de Oliveira Melo er ekki á leið til Arsenal. Marco Canoniero/Getty Images Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira