Danir taka „Íslendinginn sinn“ aftur inn í liðið fyrir undanúrslitin í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:00 Hans Lindberg fagnar einu marka sinna fyrir danska landsliðið. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Danir kalla ekki bara á lykilmennina sem þeir hvíldu á móti Frökkum því íslensk ættaði hornamaðurinn Hans Lindberg verður með Dönum í undanúrslitaleiknum á móti Spáni í kvöld. Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira