Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 26. janúar 2022 21:18 Bjarni Magnússon var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. „Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sjá meira
„Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sjá meira