Vilborg: Viljum vera þarna uppi Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2022 20:21 Njarðvík hefur átt góðu gengi að fagna í Subway-deildinni í vetur. Vísir/Bára Dröfn „Við erum bara mjög sáttar. Eftir misgóða byrjun náðum við að koma þessu saman í seinni hálfleik og landa þessum sigri sem er bara geggjað,“ sagði Vilborg Jónsdóttir fyrirliði Njarðvíkur eftir sigur liðsins gegn Grindavík í Subway-deildinni í körfuknattleik. Það er saga á milli þessara liða. Fyrir utan að vera nágrannalið, sem setur alltaf auka krydd í leikinn, þá hafa þau mæst oft á síðustu mánuðum og meðal annars í úrslitaeinvígi 1.deildar á síðasta tímabili. „Ég held þetta sé svona í öllum Suðurnesjaslögum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Við viljum vinna og gerum það sem þarf til þess,“ sagði Vilborg en baráttan var góð í leiknum í kvöld. Aliyah Collier hefur verið góð hjá Njarðvík á tímabilinu. Hún var hins vegar ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik í kvöld og fékk síðan sína fjórðu villu í upphafi síðari hálfleiks. Það virtist kveikja vel í henni því hún sýndi magnaðan leik í hálfleiknum. „Það er mjög gefandi að spila með henni. Hún tekur yfir leiki ef hún þarf þess, stundum gengur það og stundum ekki og það er bara eins og hjá öllum öðrum. Hún er ekki svona leikmaður sem er leiðinleg við liðsfélaga. Hún rífur okkur upp og lætur okkur heyra það þegar við gerum eitthvað rangt og líka þegar við gerum eitthvað gott. Hún drífur okkur áfram og kennir okkur mjög mikið.“ Njarðvík er sannkallað spútniklið í Subway-deildinni í vetur og er jafnt Fjölni í toppsæti deildarinnar. Vilborg sagði að það kæmi Njarðvíkingum ekki endilega á óvart. „Við vissum svo sem ekki hvað við værum að fara út í þegar við byrjuðum í deildinni. En þegar hún byrjaði þá fannst okkur við eiga heima þarna. Við viljum verna þarna uppi og ætlum að halda okkur þar,“ sagði Vilborg að lokum. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Það er saga á milli þessara liða. Fyrir utan að vera nágrannalið, sem setur alltaf auka krydd í leikinn, þá hafa þau mæst oft á síðustu mánuðum og meðal annars í úrslitaeinvígi 1.deildar á síðasta tímabili. „Ég held þetta sé svona í öllum Suðurnesjaslögum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Við viljum vinna og gerum það sem þarf til þess,“ sagði Vilborg en baráttan var góð í leiknum í kvöld. Aliyah Collier hefur verið góð hjá Njarðvík á tímabilinu. Hún var hins vegar ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik í kvöld og fékk síðan sína fjórðu villu í upphafi síðari hálfleiks. Það virtist kveikja vel í henni því hún sýndi magnaðan leik í hálfleiknum. „Það er mjög gefandi að spila með henni. Hún tekur yfir leiki ef hún þarf þess, stundum gengur það og stundum ekki og það er bara eins og hjá öllum öðrum. Hún er ekki svona leikmaður sem er leiðinleg við liðsfélaga. Hún rífur okkur upp og lætur okkur heyra það þegar við gerum eitthvað rangt og líka þegar við gerum eitthvað gott. Hún drífur okkur áfram og kennir okkur mjög mikið.“ Njarðvík er sannkallað spútniklið í Subway-deildinni í vetur og er jafnt Fjölni í toppsæti deildarinnar. Vilborg sagði að það kæmi Njarðvíkingum ekki endilega á óvart. „Við vissum svo sem ekki hvað við værum að fara út í þegar við byrjuðum í deildinni. En þegar hún byrjaði þá fannst okkur við eiga heima þarna. Við viljum verna þarna uppi og ætlum að halda okkur þar,“ sagði Vilborg að lokum.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50