EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2022 11:30 Landsliðsmennirnir fyrrverandi Gunnar Steinn Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mæta í Pallborðið ásamt Guðjóni Guðmundssyni. Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin. Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Sjá meira
Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Sjá meira