Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2022 23:01 Viktor Gísli Hallgrímsson ver skot í leiknum gegn Króatíu í gær. getty/Kolektiff Images Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit Evrópumótsins. Til að það gerist þurfa Íslendingar að vinna Svartfellinga og vonast eftir að Danir vinni Frakka. Danska liðið er hins vegar komið áfram og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þess, hefur gefið út að hann muni hvíla lykilmenn í leiknum á morgun. Íslendingar halda þó í vonina og í samtali við TV 2 sagðist Viktor Gísli vonast eftir hjálp frá Mathias Gidsel og félögum hans í danska landsliðinu. Viktor Gísli og Gidsel eru samherjar hjá GOG í Danmörku. „Að sjálfsögðu vonum við að Danir vinni. Ég trúi því að þeir geri það og að samherji minn Gidsel muni hjálpa til við það,“ sagði Viktor Gísli sem ætlaði að senda Gidsel skilaboð. „Ég geri það til að senda auka pressu á hann.“ Alls óvíst er hvort Gidsel spili leikinn á morgun en Jacobsen gæti hvílt hann eins og hann gerði gegn Norður-Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Varamaður hans, Niclas Kirkeløkke, skoraði reyndar níu mörk í leiknum. Gidsel segir að Danir spili alltaf til sigurs, sama hver er inni á vellinum og Frakkar eigi erfitt verkefni fyrir höndum á morgun. „Við verðum að sjá til hvort að ég spili. En það er alveg öruggt að Danmörk fer aldrei inn á völlinn til þess að tapa handboltaleik. Hvort sem að það verður ég eða einhverjir aðrir sem að spila þá verðum við með mjög gott lið sem Frakkar geta ekkert vaðið yfir,“ sagði Gidsel sem hefur verið magnaður á EM og aðeins klikkað á einu skoti á öllu mótinu. Hann skoraði til að mynda níu mörk úr níu skotum í sigri Dana á Íslendingum, 24-28. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. 25. janúar 2022 15:31 Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári. 25. janúar 2022 13:30 Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“ Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær. 25. janúar 2022 13:10 Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47 Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27. 24. janúar 2022 21:15 Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. 24. janúar 2022 18:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit Evrópumótsins. Til að það gerist þurfa Íslendingar að vinna Svartfellinga og vonast eftir að Danir vinni Frakka. Danska liðið er hins vegar komið áfram og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þess, hefur gefið út að hann muni hvíla lykilmenn í leiknum á morgun. Íslendingar halda þó í vonina og í samtali við TV 2 sagðist Viktor Gísli vonast eftir hjálp frá Mathias Gidsel og félögum hans í danska landsliðinu. Viktor Gísli og Gidsel eru samherjar hjá GOG í Danmörku. „Að sjálfsögðu vonum við að Danir vinni. Ég trúi því að þeir geri það og að samherji minn Gidsel muni hjálpa til við það,“ sagði Viktor Gísli sem ætlaði að senda Gidsel skilaboð. „Ég geri það til að senda auka pressu á hann.“ Alls óvíst er hvort Gidsel spili leikinn á morgun en Jacobsen gæti hvílt hann eins og hann gerði gegn Norður-Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Varamaður hans, Niclas Kirkeløkke, skoraði reyndar níu mörk í leiknum. Gidsel segir að Danir spili alltaf til sigurs, sama hver er inni á vellinum og Frakkar eigi erfitt verkefni fyrir höndum á morgun. „Við verðum að sjá til hvort að ég spili. En það er alveg öruggt að Danmörk fer aldrei inn á völlinn til þess að tapa handboltaleik. Hvort sem að það verður ég eða einhverjir aðrir sem að spila þá verðum við með mjög gott lið sem Frakkar geta ekkert vaðið yfir,“ sagði Gidsel sem hefur verið magnaður á EM og aðeins klikkað á einu skoti á öllu mótinu. Hann skoraði til að mynda níu mörk úr níu skotum í sigri Dana á Íslendingum, 24-28.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. 25. janúar 2022 15:31 Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári. 25. janúar 2022 13:30 Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“ Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær. 25. janúar 2022 13:10 Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47 Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27. 24. janúar 2022 21:15 Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. 24. janúar 2022 18:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. 25. janúar 2022 15:31
Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári. 25. janúar 2022 13:30
Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“ Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær. 25. janúar 2022 13:10
Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01
Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01
Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27. 24. janúar 2022 21:15
Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. 24. janúar 2022 18:30