„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2022 15:31 Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk gegn Króatíu. getty/Kolektiff Images Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01
Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01