Lisa Snowdon fagnar hálfri öld á Íslandi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 24. janúar 2022 17:30 Parið George Smart og Lisa Snowden. Getty/ David M. Benett Lisa Snowdon er nýjasti Íslandsvinurinn og er um þessar mundir að fagna fimmtíu ára afmælinu sínu hér á landi ásamt unnusta sínum George Smart. Parið hafði það huggulegt í Sky Lagoon og var hún dugleg að sýna frá afmælisferðinni á samfélagsmiðli sínum. Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon)
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48
Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02