Lisa Snowdon fagnar hálfri öld á Íslandi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 24. janúar 2022 17:30 Parið George Smart og Lisa Snowden. Getty/ David M. Benett Lisa Snowdon er nýjasti Íslandsvinurinn og er um þessar mundir að fagna fimmtíu ára afmælinu sínu hér á landi ásamt unnusta sínum George Smart. Parið hafði það huggulegt í Sky Lagoon og var hún dugleg að sýna frá afmælisferðinni á samfélagsmiðli sínum. Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon)
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48
Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02