Daníel bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2022 13:04 Daníel fagnar í leiknum gegn Frökkum í gær. vísir/getty Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. Daníel hefur komið sterkur inn í leik liðsins á báðum endum í fjarveru lykilmanna. Hann greindist jákvæður á hraðprófi og er beðið eftir niðurstöðu úr PCR. Áður höfðu átta leikmenn liðsins smitast af veirunni skæðu sem og Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari liðsins. Björgvin Páll Gústavsson, Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Arnar Freyr Arnarsson hafa allir smitast á mótinu. Einhver von er til þess að einhverjir þeirra snúi til baka síðar á mótinu. Næsti leikur drengjanna er gegn Króötum á morgun. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍBV | Forsmekkur að einvígi? Í beinni: Valur - Haukar | Toppslagur á Hlíðarenda „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Sjá meira
Daníel hefur komið sterkur inn í leik liðsins á báðum endum í fjarveru lykilmanna. Hann greindist jákvæður á hraðprófi og er beðið eftir niðurstöðu úr PCR. Áður höfðu átta leikmenn liðsins smitast af veirunni skæðu sem og Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari liðsins. Björgvin Páll Gústavsson, Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Arnar Freyr Arnarsson hafa allir smitast á mótinu. Einhver von er til þess að einhverjir þeirra snúi til baka síðar á mótinu. Næsti leikur drengjanna er gegn Króötum á morgun.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍBV | Forsmekkur að einvígi? Í beinni: Valur - Haukar | Toppslagur á Hlíðarenda „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Sjá meira
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46
Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24
Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22. janúar 2022 20:46