Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 19:43 Ósvikin gleði EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
Okkar maður í Búdapest var klár í slaginn fyrir leik. Áfram gakk. pic.twitter.com/W0y5PD4hWV— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins var sátt í leikslok. Vá Ísland gæsahúð — Sara Björk (@sarabjork18) January 22, 2022 Einar Örn Jónsson, fréttamaður RÚV, var fjarri góðu gamni í einangrun á herberginu sínu í Búdapest. En hann leyfði sér þó smá lögg eftir leik. Geggjuð frammistaða við sjúklega erfiðar aðstæður. Nú fæ ég mér smá rautt! #emruv pic.twitter.com/8ns6znOmT9— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 22, 2022 Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fotbolti.net, var sáttur við Viktor Gísla í markinu. Sjá þessa hetju! pic.twitter.com/KUJOyv5J8L— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 22, 2022 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, er meira að leggja fyrir sig ættfræðina. allir að fagna og enginn að pæla í ættfræði? það var að droppa nýtt sett af svilum í liðið (ágúst elí og vignir)— Tómas (@tommisteindors) January 22, 2022 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hélt að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari væri lágvaxinn snillingur en komst að réttri hæð. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er á einhver undarlegan hátt vanmetnasti snillingur í handbolta í heiminum. Ótrúlegur árangur - alltaf! Hélt alltaf aö hann væri smávaxinn - en hann er 182 cm. (Staðfest) #emruv— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) January 22, 2022 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder skilur ekki hvernig er hægt að hafa svona mikið af gæðum í einu á vellinum. Ómar og Viggó saman á velli er of mikið af gæðum. Þetta er ekki hægt!— Egill Ploder (@egillploder) January 22, 2022 Hér að neðan má sjá enn fleiri færslur frá Twitter: Sannast nú hið forkveðna: eina leiðin til að vinna Ólympíumeistara er sú að hafa Framara í markinu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 22, 2022 Allar tilfinningarnar hjà okkur nöfnu að horfa à leikinn #emruv #ömmutwitter pic.twitter.com/yfJF6i5Ke6— Kristín Lea (@KristinLeas) January 22, 2022 Munið þið þegar A-landsliðið vann B-keppnina?Nú var B-liðið að vinna Ólympíumeistarana !#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 22, 2022 VIKTOR MAN OF THE MATCH FOKK MAÐUR HOLY SHIT KÓNGURINN #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 22, 2022 Hvernig segir maður á frönsku: Barnið lokar markinu #emruv— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) January 22, 2022 Nú má engin hreyfa sig, breyta um stellingu, skipta um föt eða fara á klósettið #emruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 22, 2022 Þórólfur búinn að finna eftirmann sinn í Viktori Gísla.— Albert Ingason. (@Snjalli) January 22, 2022 Franski þjálfarinn er með greiðsluna sem Egill Ólafs er að spá í að fá sér í byrjuninni á Með allt á hreinu #emruv— Sæll Ágúst (@agustbent) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira