Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 15:31 Benedikt Guðmundsson er nú þjálfari Njarðvíkur en hann þjálfaði mótherja kvöldsins tímabilið 2016-17. Vísir/Hulda Margrét Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það áttu að vera fjórir leikir í deildinni í kvöld en þremur þeirra var frestað vegna kórónuveirusmita. Leikur Njarðvíkur og Þórs hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þórsarar hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í Ljónagryfjunni og ekki unnið þar í rúm fimm ár eða síðan 1. desember 2016. Þórsliðið vann þá 105-94 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni þar sem Darrel Keith Lewis (25 stig), Þröstur Leó Jóhannsson (19 stig á 24 mínútum), Danero Thomas (17 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar) og Tryggvi Snær Hlinason (13 stig) voru í aðalhlutverki hjá Akureyringum. Það merkilegast við að þetta hafi verið síðasti sigur Þórsliðsins í Njarðvík er að þjálfari Þórsliðsins í leiknum var Benedikt Guðmundsson. Benni Gumm er nefnilega þjálfari Njarðvíkurliðsins í dag. Hann hætti með Þórsliðið eftir tímabilið en tók síðan við Njarðvíkingum síðasta sumar. Í heimsóknum sínum í Ljónagryfjuna undanfarin ár hafa Þórsarar tapað með 10 stigum (84-74, 8. febrúar 2018), með 61 stigi (113-52, 15. nóvember 2019) og með 22 stigum (97-75, 2. maí 2021) á síðasta tímabili. Njarðvík vann fyrri leik liðanna í vetur með átján stigum (109-91) á Akureyri í október. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla UMF Njarðvík Þór Akureyri Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Það áttu að vera fjórir leikir í deildinni í kvöld en þremur þeirra var frestað vegna kórónuveirusmita. Leikur Njarðvíkur og Þórs hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þórsarar hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í Ljónagryfjunni og ekki unnið þar í rúm fimm ár eða síðan 1. desember 2016. Þórsliðið vann þá 105-94 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni þar sem Darrel Keith Lewis (25 stig), Þröstur Leó Jóhannsson (19 stig á 24 mínútum), Danero Thomas (17 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar) og Tryggvi Snær Hlinason (13 stig) voru í aðalhlutverki hjá Akureyringum. Það merkilegast við að þetta hafi verið síðasti sigur Þórsliðsins í Njarðvík er að þjálfari Þórsliðsins í leiknum var Benedikt Guðmundsson. Benni Gumm er nefnilega þjálfari Njarðvíkurliðsins í dag. Hann hætti með Þórsliðið eftir tímabilið en tók síðan við Njarðvíkingum síðasta sumar. Í heimsóknum sínum í Ljónagryfjuna undanfarin ár hafa Þórsarar tapað með 10 stigum (84-74, 8. febrúar 2018), með 61 stigi (113-52, 15. nóvember 2019) og með 22 stigum (97-75, 2. maí 2021) á síðasta tímabili. Njarðvík vann fyrri leik liðanna í vetur með átján stigum (109-91) á Akureyri í október. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Þór Akureyri Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira