„Förum í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 08:30 Guðmundur elskar slaginu gegn Dönum. vísir/epa „Þetta er skemmtilegt verkefni og ég hlakka til,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari spenntur fyrir öðrum dansi gegn sínum gömlu lærisveinum frá Danmörku. „Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
„Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24
186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14
Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf