María sagði svo á því á Twitter eftir fréttalesturinn að jakkin væri hvorki meira né minna en 18 ára gamall. Henni er hrósað fyrir þetta í athugasemdum við færsluna.
Í kvöld las ég fréttir í jakka sem ég keypti í H&M fyrir 18 árum pic.twitter.com/qmkscG8i13
— Maria Sigrun Hilmars (@MariaSigrun) January 18, 2022