Sjáðu Guðbjörgu og Tiönu hlaupa báðar undir Íslandsmetinu í sama hlaupinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth sjást hér virða fyrir sér tímann eftir hlaupið. FRÍ Íslensku spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth buðu upp á sögulegt hlaup í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira
Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira