Sveinar Erlings „reru“ sér vart fyrir kæti Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 14:30 Erlingur Richardsson og hans menn fagna sigrinum gegn Portúgal sem skilaði liðinu með Íslandi upp úr B-riðli á EM. EPA-EFE/Tamas Kovacs Hollendingar komust með dramatískum hætti áfram með Íslendingum í milliriðlakeppnina á EM í handbolta í gær, í fyrsta sinn í sögunni, og fögnuður þeirra var ósvikin. Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira