Nýtt lyf gegn arfgengu heilblæðingunni gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2022 06:42 Hákon segir lyfið munu gera mest gagn hjá þeim sem byrja að taka það snemma. Til stendur að rannsaka hvort nýtt lyf sem er í þróun í tengslum við arfgengu íslensku heilablæðinguna gagnist einnig þeim sem þjást af Alzheimer-sjúkdómnum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira