Nýtt lyf gegn arfgengu heilblæðingunni gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2022 06:42 Hákon segir lyfið munu gera mest gagn hjá þeim sem byrja að taka það snemma. Til stendur að rannsaka hvort nýtt lyf sem er í þróun í tengslum við arfgengu íslensku heilablæðinguna gagnist einnig þeim sem þjást af Alzheimer-sjúkdómnum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Sjá meira