„Númer 1, 2 og 3 eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 09:31 Íslendingar mæta heimaliði Ungverja í lokaleik sínum í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. epa/Tamas Kovacs Gríðarlega mikil spenna er fyrir lokaumferðina í B-riðli Evrópumótsins í handbolta karla en öll fjögur liðin geta enn komist áfram. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að íslenska liðið verði fyrst og síðast að hugsa um sig og vinna Ungverja. Þrátt fyrir að hafa unnið báða leiki sína á EM er Ísland ekki enn komið áfram í milliriðla. Líkurnar eru þó með Íslendingum í liði en með sigri eða jafntefli gegn Ungverjum fara þeir með tvö stig í milliriðla. Þá gæti Ísland komist áfram þrátt fyrir tap gegn Ungverjalandi. Leikirnir í dag fara ekki fram á sama tíma. Ísland og Ungverjaland mætast klukkan 17:00 og klukkan 19:30 er svo komið að leik Portúgals og Hollands. „Það er klárlega öðru liðinu í hag. Ég held það sé þannig. En ég held að þetta sé praktískt atriði. Þú kaupir þig inn á tvo leiki sama dag og þá verður þetta að vera svona. Ég held að allir séu sammála um þetta sé verra en þess vegna finnst mér ennþá skrítnara að Ungverjarnir ákveði að byrja. Þeir hljóta að fá að velja,“ sagði Ásgeir Örn í EM-hlaðvarpinu. Róbert lagði áherslu á það að íslenska liðið yrði að einbeita sér að leiknum gegn Ungverjum, ekki hinum leiknum eða öðrum hlutum sem það hefur ekki stjórn á. „Það þýðir ekkert að pæla í öðrum. Við þurfum bara að pæla í okkur og vinna Ungverjana. Þá þurfum við klárlega meira en eitt leikplan,“ sagði Róbert. Ásgeir Örn tók í sama streng. „Númer eitt, tvö og þrjú eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur. Einhverjir á bekknum þurfa að vera með möguleikana á hreinu ef einhver staða kemur upp en annars þarf einbeitingin að vera á að vinna leikinn, punktur.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið báða leiki sína á EM er Ísland ekki enn komið áfram í milliriðla. Líkurnar eru þó með Íslendingum í liði en með sigri eða jafntefli gegn Ungverjum fara þeir með tvö stig í milliriðla. Þá gæti Ísland komist áfram þrátt fyrir tap gegn Ungverjalandi. Leikirnir í dag fara ekki fram á sama tíma. Ísland og Ungverjaland mætast klukkan 17:00 og klukkan 19:30 er svo komið að leik Portúgals og Hollands. „Það er klárlega öðru liðinu í hag. Ég held það sé þannig. En ég held að þetta sé praktískt atriði. Þú kaupir þig inn á tvo leiki sama dag og þá verður þetta að vera svona. Ég held að allir séu sammála um þetta sé verra en þess vegna finnst mér ennþá skrítnara að Ungverjarnir ákveði að byrja. Þeir hljóta að fá að velja,“ sagði Ásgeir Örn í EM-hlaðvarpinu. Róbert lagði áherslu á það að íslenska liðið yrði að einbeita sér að leiknum gegn Ungverjum, ekki hinum leiknum eða öðrum hlutum sem það hefur ekki stjórn á. „Það þýðir ekkert að pæla í öðrum. Við þurfum bara að pæla í okkur og vinna Ungverjana. Þá þurfum við klárlega meira en eitt leikplan,“ sagði Róbert. Ásgeir Örn tók í sama streng. „Númer eitt, tvö og þrjú eigum við að hugsa um að vinna þennan leik, punktur. Einhverjir á bekknum þurfa að vera með möguleikana á hreinu ef einhver staða kemur upp en annars þarf einbeitingin að vera á að vinna leikinn, punktur.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. 17. janúar 2022 12:31