EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Eins og Gummi sé að fá hjartaáfall á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 12:31 Guðmundur Guðmundsson er litríkur á hliðarlínunni. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir sigur Íslands á Hollendingum, 29-28, í öðrum leik liðsins á mótinu. Íslenska liðið er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi. EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Það var mikil spenna í leiknum í gærkvöldi og það reyndi á taugarnar hjá mönnunum í EM-hlaðvarpinu. Tveir þeir léku ófáa leiki með íslenska landsliðinu á stórmótum en það er miklu miklu meira stress að horfa á leikinn heima í stofu. „Ég var með kúkinn í buxunum síðustu fimm mínútur leiksins því mér leist ekkert á þetta og var vel stressaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Ég hafði engar stórar áhyggjur þar til að þeir jöfnuðu leikinn. Það var stórt veikleikamerki og ég bjóst ekki við því,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Ég var smá á tímabili að hugsa um að þetta væri pottþétt komið en var maður alveg að farast þarna í lokin. Þá var nú gott að maður væri í sérstaklega vel byggðum sófa,“ sagði Róbert Gunnarsson. „Ég sat þarna með konunni í sófanum og ég held að hún sé með nokkra marbletti. Maður er farinn að taka einhver högg, velta sér. Maður er eins og Gummi á hliðarlínunni, fylgir skotunum. Maður lifir sig alveg rosalega inn í þetta,“ sagði Róbert. „Ég var að horfa á Gumma á hliðarlínunni í gær. Hann lítur oft út eins og hann sé að fá hjartaáfall, í alvörunni talað,“ sagði Stefán Árni. „Þetta er mjög einlægt hjá honum. Hann má eiga það. Þetta er svo mikill skali. Þegar dómarinn gerir einhverja vitleysi þá er þetta svo mikil hneykslun,“ sagði Ásgeir Örn. „Það væri alveg hægt að ráða hann í eitthvað dramahlutverk í bíómynd,“ sagði Róbert. Það má heyra allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en þar fóru þeir vel yfir sigurleikinn á móti Hollandi.
EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira