„Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 16:30 Guðmundur eftir leikinn gegn Portúgal. vísir/getty „Það var nú ekki mikill svefn í nótt. Þetta er oft erfitt þegar við spilum svona seint,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á hóteli landsliðsins í gær. Fram undan er leikur gegn Hollendingum sem komu skemmtilega á óvart með því að leggja Ungverja í fyrsta leik. Úrslit sem sprengja riðilinn í loft upp. „Við fórum beint í að greina Hollendingana um nóttina eftir leikinn okkar gegn Portúgal. Það verður allt öðruvísi leikur. Holland spilar mun hraðar og getur spilað tvær varnir,“ sagði Guðmundur en það er nóg af myndbandsfundum í bland við æfingar. „Við verðum að ná góðum leik gegn þessu hraða liði. Miðjumaður þeirra, Luc Steins, er lykilmaður þeirra. Það þarf að hægja á honum. Svo keyra þeir hraða miðju og geta spilað góða vörn.“ Íslenska liðið hefur átt það til að byrja mót af krafti en gefa síðan eftir. Það veit Guðmundur manna best og því vinna að halda leikmönnum við efnið og á jörðinni. „Ég held það gangi vel. Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekkert í hendi. Þannig að það er bara að halda áfram.“ Klippa: Guðmundur yfirvegaður EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00 EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira
Fram undan er leikur gegn Hollendingum sem komu skemmtilega á óvart með því að leggja Ungverja í fyrsta leik. Úrslit sem sprengja riðilinn í loft upp. „Við fórum beint í að greina Hollendingana um nóttina eftir leikinn okkar gegn Portúgal. Það verður allt öðruvísi leikur. Holland spilar mun hraðar og getur spilað tvær varnir,“ sagði Guðmundur en það er nóg af myndbandsfundum í bland við æfingar. „Við verðum að ná góðum leik gegn þessu hraða liði. Miðjumaður þeirra, Luc Steins, er lykilmaður þeirra. Það þarf að hægja á honum. Svo keyra þeir hraða miðju og geta spilað góða vörn.“ Íslenska liðið hefur átt það til að byrja mót af krafti en gefa síðan eftir. Það veit Guðmundur manna best og því vinna að halda leikmönnum við efnið og á jörðinni. „Ég held það gangi vel. Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekkert í hendi. Þannig að það er bara að halda áfram.“ Klippa: Guðmundur yfirvegaður
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00 EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira
Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35