Sigvaldi: Það gæti verið eitthvað í loftinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 13:01 Sigvaldi brosir í fyrsta leik gegn Portúgal. vísir/getty Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði EM af krafti gegn Portúgal. Spilaði stórkostlega og minnti handboltaheiminn á hversu magnaður leikmaður hann er orðinn. „Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira
„Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01