Stuð og stemning hjá Íslendingunum í Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 17:50 Sérsveitin syngur og trallar í höllinni í Búdapest. vísir/siggi már Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að mæta í MVM Dome og þeir eru í miklu stuði. Hátt í 500 Íslendingar verða á leiknum í kvöld og þeir hafa verið að hita upp á sportbar nálægt höllinni. Flestir í hópnum eiga víst að sitja ansi nálægt vellinum og því alveg klárt að þeir munu láta heyra vel í sér í stóra húsinu í kvöld. Hér að neðan má sjá smá klippu af Íslendingunum í Búdapest í kvöld en Sigurður Már Davíðsson tökumaður fann okkar fólk er það mætti. Klippa: Sérsveitin í stuði EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hefja EM gegn kunnuglegum mótherjum Ísland mætir Portúgal í hinni glæsilegu MVM-höll í Búdapest í fyrsta leik sínum á Evrópumóti karla í handbolta. 14. janúar 2022 16:54 Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. 14. janúar 2022 14:32 Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Sjá meira
Hátt í 500 Íslendingar verða á leiknum í kvöld og þeir hafa verið að hita upp á sportbar nálægt höllinni. Flestir í hópnum eiga víst að sitja ansi nálægt vellinum og því alveg klárt að þeir munu láta heyra vel í sér í stóra húsinu í kvöld. Hér að neðan má sjá smá klippu af Íslendingunum í Búdapest í kvöld en Sigurður Már Davíðsson tökumaður fann okkar fólk er það mætti. Klippa: Sérsveitin í stuði
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hefja EM gegn kunnuglegum mótherjum Ísland mætir Portúgal í hinni glæsilegu MVM-höll í Búdapest í fyrsta leik sínum á Evrópumóti karla í handbolta. 14. janúar 2022 16:54 Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. 14. janúar 2022 14:32 Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hefja EM gegn kunnuglegum mótherjum Ísland mætir Portúgal í hinni glæsilegu MVM-höll í Búdapest í fyrsta leik sínum á Evrópumóti karla í handbolta. 14. janúar 2022 16:54
Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. 14. janúar 2022 14:32
Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum „Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. janúar 2022 13:30