Ástralar vísa Djokovic úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 07:31 Novak Djokovic þarf nú að yfirgefa Ástralíu nema að hann áfrýji ákvöðrun innflytjendaráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu. Tennis Ástralía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu.
Tennis Ástralía Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira