Lærisveinar Erlings lögðu Ungverja | Norðurlöndin unnu stórt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 21:15 Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska handboltalandsliðinu unnu virkilega mikilvægan sigur í kvöld. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu nokkuð óvæntan þriggja marka sigur er liðið mætti heimamönnum í Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld í B-riðli okkar Íslendinga. Þá unnu norðurlöndin einnig stórsigra í sínum leikjum. Hollendingar tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt út fram að hléi og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-10, Hollendingum í vil. Ungverjar minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi síðari hálfleiks, en náðu þó ekki að jafna leikinn. Hollendingar náðu aftur fjögurra marka forskoti og brekkan aftur orðin brött fyrir heimamenn. Það var ekki fyrr en á lokamínútunum að Ungverjar jöfnuðu loksins metin í stöðunni 28-28. Hollenska liðið tók þá yfir og skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og tryggði sér þar með þriggja marka sigur, 31-28. RESULT: A thriller in Budapest delivers a 31:28 victory for @Handbalheren 🇳🇱 against the hosts @MKSZhandball 🇭🇺. Kay Smits shone and is the @grundfos Player of the Match 👍#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/U4kGGV5hU5— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Frakkar góðan fimm marka sigur gegn Króötum, og eins og áður sagði unnu Norðurlandaþjóðirnar örugga sigra. Danir sigruðu Svartfjallaland með níu mörkum, 30-21, Noregur vann tíu marka sigur gegn Slóvakíu 35-25, og að lokum unnu Svíar tólf marka sigur gegn Bosníu og Hersegóvínu, 30-18. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Hollendingar tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt út fram að hléi og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-10, Hollendingum í vil. Ungverjar minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi síðari hálfleiks, en náðu þó ekki að jafna leikinn. Hollendingar náðu aftur fjögurra marka forskoti og brekkan aftur orðin brött fyrir heimamenn. Það var ekki fyrr en á lokamínútunum að Ungverjar jöfnuðu loksins metin í stöðunni 28-28. Hollenska liðið tók þá yfir og skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og tryggði sér þar með þriggja marka sigur, 31-28. RESULT: A thriller in Budapest delivers a 31:28 victory for @Handbalheren 🇳🇱 against the hosts @MKSZhandball 🇭🇺. Kay Smits shone and is the @grundfos Player of the Match 👍#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/U4kGGV5hU5— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Frakkar góðan fimm marka sigur gegn Króötum, og eins og áður sagði unnu Norðurlandaþjóðirnar örugga sigra. Danir sigruðu Svartfjallaland með níu mörkum, 30-21, Noregur vann tíu marka sigur gegn Slóvakíu 35-25, og að lokum unnu Svíar tólf marka sigur gegn Bosníu og Hersegóvínu, 30-18.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira