„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Sigurjón er einn besti langhlaupari landsins. Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum. Ísland í dag Hlaup Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum.
Ísland í dag Hlaup Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira