Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 08:01 Guðmundur er búinn að bíða lengi eftir þessu móti. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. „Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
„Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira