Simon Cowell fór á skeljarnar á Barbados Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 12. janúar 2022 12:31 Simon Cowell og Lauren Silverman. Getty/ Jeff Spicer Simon Cowell trúlofaðist kærustunni sinni til margra ára, Lauren Silverman, í fjölskyldufríi á Barbados um jólin. Parið hittist í fyrsta skipti á eyjunni svo staðurinn á sérstakan stað í hjörtum þeirra. Simon fór niður á hné á aðfangadag í rómantískri göngu á ströndinni og kom henni skemmtilega á óvart. Í fjölskyldufríinu voru einnig Adam, sextán ára sonum Lauren úr fyrra hjónabandi og Eric sem parið eignaðist saman árið 2014. „Þau eru bæði rosalega hamingjusöm“ segir vinur parsins. Vinurinn segir tíðindin hafa komið lítið á óvart hjá þeim sem þekkja til þar sem parið sé búin að vera lengi saman og sjái ekki sólina fyrir hvort öðru. Simon og Lauren hafa reynt að halda einkalífinu frá sviðsljósinu en eru dugleg að mæta á viðburði saman. Fjölskyldan við athöfnina þar sem Simon fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame.Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Parið er búið að þekkjast síðan 2004 en þá var Lauren gift vini Simons, fasteignasalanum Andrew Silverman. Lauren og Andrew eiga saman soninn Adam. Það var svo árið 2013 sem sögusagnir fóru á kreik um að Lauren ætti von á barni með Simon og í kjölfarið fóru hún og Andrew í gegnum skilnað. Parið hefur verið óaðskiljanlegt síðan og virðist ástarsaga þeirra vera rétt að byrja. Parið er ástfangið upp fyrir haus.Getty/ Jon Kopaloff Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Simon fór niður á hné á aðfangadag í rómantískri göngu á ströndinni og kom henni skemmtilega á óvart. Í fjölskyldufríinu voru einnig Adam, sextán ára sonum Lauren úr fyrra hjónabandi og Eric sem parið eignaðist saman árið 2014. „Þau eru bæði rosalega hamingjusöm“ segir vinur parsins. Vinurinn segir tíðindin hafa komið lítið á óvart hjá þeim sem þekkja til þar sem parið sé búin að vera lengi saman og sjái ekki sólina fyrir hvort öðru. Simon og Lauren hafa reynt að halda einkalífinu frá sviðsljósinu en eru dugleg að mæta á viðburði saman. Fjölskyldan við athöfnina þar sem Simon fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame.Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Parið er búið að þekkjast síðan 2004 en þá var Lauren gift vini Simons, fasteignasalanum Andrew Silverman. Lauren og Andrew eiga saman soninn Adam. Það var svo árið 2013 sem sögusagnir fóru á kreik um að Lauren ætti von á barni með Simon og í kjölfarið fóru hún og Andrew í gegnum skilnað. Parið hefur verið óaðskiljanlegt síðan og virðist ástarsaga þeirra vera rétt að byrja. Parið er ástfangið upp fyrir haus.Getty/ Jon Kopaloff
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira