Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 12:31 Það fór vel um leikmenn íslenska landsliðsins í flugvélinni. HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira