Landsliðsmaður Tyrklands lést í bílslysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2022 10:26 Ahmet Calik í leik með Galatasaray. getty/ANP Sport Ahmet Calik, leikmaður Konyaspor, lést í bílslysi í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Hann var 27 ára. Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020. Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Konyaspor greindi frá andláti hans í dag. „Við erum harmi slegin eftir að hafa misst leikmann okkar, Ahmet Calik. Hann var elskaður af öllum hjá félaginu og í borginni frá fyrsta degi. Við sendum öllum samúðarkveðjur, sérstaklega fjölskyldu hans,“ segir á Twitter-síðu Konyaspor. Konyaspor'umuza geldi i ilk günden bu yana taraftar m z n ve ehrimizin sevgisini kazanan futbolcumuz Ahmet Çal k' kaybetmenin derin üzüntüsünü ya yoruz. Ba ta futbolcumuz Ahmet Çal k' n ailesi olmak üzere hepimizin ba sa olsun. pic.twitter.com/pmzD3SZhV6— ttifak Holding Konyaspor (@konyaspor) January 11, 2022 Calik lék átta leiki og skoraði eitt mark fyrir tyrkneska landsliðið á árunum 2015-17. Hann var ónotaður varamaður þegar Ísland vann Tyrkland, 2-0, í undankeppni HM 2016. Calik, sem lék sem miðvörður, hóf ferilinn hjá Genclerbirligi þar sem hann var meðal annars liðsfélagi Ólafs Inga Skúlasonar. Hann gekk í raðir Galatasaray 2017 og varð tvisvar sinnum Tyrklandsmeistari með Galatasary áður en hann fór til Konyaspor 2020.
Fótbolti Tyrkland Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira