Stjörnulífið: Tenerife, afmæli og fallhlífarstökk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. janúar 2022 13:12 Stjörnulífiið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Samsett/Instagram Söngkonan og lagahöfundurinn Þórunn Clausen nýtti sunnudagskvöldið í að horfa á nýjasta þátt Svörtu Sanda. Hún sýndi frá þessu í hringrásinni sinni á Instagram. Birna María, stundum kölluð MCBibba, átti dekurdag og skellti sér í Bláa lónið. Donna Cruz naut lífsins í heimapartýi í góðra vina hópi um helgina. Sunneva Einars fór í skvísudinner á veitingastaðinn Lóa á laugardagskvöld með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Haukdal fór á skíði með syninum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Eva Ruza hélt upp á afmælið sitt á föstudagskvöld, borðaði köku og skálaði í óáfengum kokteilum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Rikki G segir að Tenerife sé svo sannarlega ekki ofmetinn áfangastaður. Hann er einn af þeim þúsundum Íslendinga sem dvalið hafa á eyjunni síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Rikki G (@rikkig10) Leikkonan Þórdís Björk er orðin dökkhærð aftur. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Tónlistarkonan Greta Salóme hefur útbúið líkamsrækt heima hjá sér og er dugleg að sýna frá æfingunum sínum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Eliza Reed forsetafrú var ánægð að fá loksins eintak af bókinni sinni Sprakkar í hendurnar, sem fjallað hefur verið um hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Knattspyrnukonan Brynhildur Gunnlaugs heldur áfram að njóta lífsins sem TikTok stjarna í London. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Erna Kristín ætlar aldrei aftur megrun. Hún ræddi megrunarmenninguna í viðtali við Lífið á Vísi fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Trendnet bloggarinn Arna Petra fór í Kjós með fjölskyldunni og umhverfið þurfti svo sannarlega engan filter. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Þjálfarinn Arna Vilhjálms hélt upp á afmælið sitt um helgina. Hún tognaði svo illa í hálkunni í gær og hvílir sig heima í dag. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Fegurðardrottningin Hugrún Egils, Miss World Iceland 2021, fór út að ganga með köttinn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Ferðabloggarinn og ljósmyndarinn Ása Steinars eignaðist sitt fyrsta barn eins og kom fram um helgina á Lífinu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars: Iceland (@asasteinars) Hugleikur Dagsson er með puttann á púlsinum þegar kemur að skopmynd dagsins. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Vilborg Arna Gissurardóttir og Brynhildur Ólafsdóttir skelltu sér á Vatnajökul. Þær eru við æfingar fyrir göngu yfir Grænlandsjökul. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Pattra fékk óléttu „cravings“ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Tobba Marínós eyddi helginni í safagerð fyrir veitingastað sinn, Granólabarinn. Á magninu mætti halda að margir Íslendingar ætli að taka safakúr þessa vikuna eða að minnsta kosti bæta grænum djúsum inn í mataræðið. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Hin ávalt hvatvísa Fanney Dóra klippti sjálf á sig topp um helgina. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Rúrik Gíslason vakti athygli í dúnvesti yfir þykka dúnúlpu á samfélagsmiðlum um helgina. Er dúnn á dún nýja „denim on denim“ trendið? View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Hanna Rún og Nikita Bazev kepptu á dansmóti á Ítalíu í gær. Þau komust í gegnum alla niðurskurði, alla leið í úrslitaumferðina og enduðu í fjórða sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerði upp fríið sitt til Dubai yfir hátíðarnar hvar þau Guðlaug Elísa nutu lífsins í sól og sumaryl. Albert skellti sér í fallhlífarstökk eins og frægt er orðið. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) GDRN eða Loðinn? Söngkonan Guðrún Eyfjörð minnir greinilega sjálfa sig á vinsælan karakter í Stjörnustríðsmyndunum. Chewbacca eða Loðinn, eins og hann heitir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Strákarnir okkar tóku nýja mynd fyrir EM. Fyrsti leikur á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Leik- og söngkonan Selma Björnsdóttir nýtur lífsins á Tenerife þessa dagana. Hún skellti sér þangað með foreldrum sínum og dóttur en móðir hennar fagnaði 75 ára afmæli um helgina. Birgitta Líf er einnig á Tenerife og heldur áfram að birta þaðan sólarmyndir. „Ljúfa líf.“ View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hlaðvarparinn og markþjálfinn Eva Mattadóttir minnti okkur á að við erum öll venjuleg. Nýjasti þátturinn af Norminu vakti athygli á Vísi um helgina, en þar er fjallað um pressuna í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by (@evamattadottir) Leikkonan Unnur Eggertsdóttir er komin 30 vikur á leið. Hún hefur aldrei haft gaman af líkamsrækt en er á meðgöngunni með aðstoð TikTok og YouTube búin að finna æfingar sem hún hefur gaman af. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mikil kúnst að missa sig ekki í metnaðinum“ Nýju ári fylgir nýtt upphaf og þá er algengt að fólk setji sér markmið. Þó svo að markmið megi vera háleit, þá er mikilvægt að þau séu raunhæf. Margir kannast sjálfsagt við það að falla í þá gryfju að ætla sér of mikið á nýju ári og gefast upp á markmiðum sínum þegar líður á janúar. 8. janúar 2022 07:00 Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. 30. desember 2021 16:01 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 „Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Donna Cruz naut lífsins í heimapartýi í góðra vina hópi um helgina. Sunneva Einars fór í skvísudinner á veitingastaðinn Lóa á laugardagskvöld með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Haukdal fór á skíði með syninum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Eva Ruza hélt upp á afmælið sitt á föstudagskvöld, borðaði köku og skálaði í óáfengum kokteilum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Rikki G segir að Tenerife sé svo sannarlega ekki ofmetinn áfangastaður. Hann er einn af þeim þúsundum Íslendinga sem dvalið hafa á eyjunni síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Rikki G (@rikkig10) Leikkonan Þórdís Björk er orðin dökkhærð aftur. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Tónlistarkonan Greta Salóme hefur útbúið líkamsrækt heima hjá sér og er dugleg að sýna frá æfingunum sínum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Eliza Reed forsetafrú var ánægð að fá loksins eintak af bókinni sinni Sprakkar í hendurnar, sem fjallað hefur verið um hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Knattspyrnukonan Brynhildur Gunnlaugs heldur áfram að njóta lífsins sem TikTok stjarna í London. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Erna Kristín ætlar aldrei aftur megrun. Hún ræddi megrunarmenninguna í viðtali við Lífið á Vísi fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Trendnet bloggarinn Arna Petra fór í Kjós með fjölskyldunni og umhverfið þurfti svo sannarlega engan filter. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Þjálfarinn Arna Vilhjálms hélt upp á afmælið sitt um helgina. Hún tognaði svo illa í hálkunni í gær og hvílir sig heima í dag. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Fegurðardrottningin Hugrún Egils, Miss World Iceland 2021, fór út að ganga með köttinn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Ferðabloggarinn og ljósmyndarinn Ása Steinars eignaðist sitt fyrsta barn eins og kom fram um helgina á Lífinu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars: Iceland (@asasteinars) Hugleikur Dagsson er með puttann á púlsinum þegar kemur að skopmynd dagsins. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Vilborg Arna Gissurardóttir og Brynhildur Ólafsdóttir skelltu sér á Vatnajökul. Þær eru við æfingar fyrir göngu yfir Grænlandsjökul. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Pattra fékk óléttu „cravings“ um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Tobba Marínós eyddi helginni í safagerð fyrir veitingastað sinn, Granólabarinn. Á magninu mætti halda að margir Íslendingar ætli að taka safakúr þessa vikuna eða að minnsta kosti bæta grænum djúsum inn í mataræðið. View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Hin ávalt hvatvísa Fanney Dóra klippti sjálf á sig topp um helgina. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Rúrik Gíslason vakti athygli í dúnvesti yfir þykka dúnúlpu á samfélagsmiðlum um helgina. Er dúnn á dún nýja „denim on denim“ trendið? View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Hanna Rún og Nikita Bazev kepptu á dansmóti á Ítalíu í gær. Þau komust í gegnum alla niðurskurði, alla leið í úrslitaumferðina og enduðu í fjórða sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerði upp fríið sitt til Dubai yfir hátíðarnar hvar þau Guðlaug Elísa nutu lífsins í sól og sumaryl. Albert skellti sér í fallhlífarstökk eins og frægt er orðið. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) GDRN eða Loðinn? Söngkonan Guðrún Eyfjörð minnir greinilega sjálfa sig á vinsælan karakter í Stjörnustríðsmyndunum. Chewbacca eða Loðinn, eins og hann heitir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Strákarnir okkar tóku nýja mynd fyrir EM. Fyrsti leikur á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Leik- og söngkonan Selma Björnsdóttir nýtur lífsins á Tenerife þessa dagana. Hún skellti sér þangað með foreldrum sínum og dóttur en móðir hennar fagnaði 75 ára afmæli um helgina. Birgitta Líf er einnig á Tenerife og heldur áfram að birta þaðan sólarmyndir. „Ljúfa líf.“ View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hlaðvarparinn og markþjálfinn Eva Mattadóttir minnti okkur á að við erum öll venjuleg. Nýjasti þátturinn af Norminu vakti athygli á Vísi um helgina, en þar er fjallað um pressuna í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by (@evamattadottir) Leikkonan Unnur Eggertsdóttir er komin 30 vikur á leið. Hún hefur aldrei haft gaman af líkamsrækt en er á meðgöngunni með aðstoð TikTok og YouTube búin að finna æfingar sem hún hefur gaman af. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mikil kúnst að missa sig ekki í metnaðinum“ Nýju ári fylgir nýtt upphaf og þá er algengt að fólk setji sér markmið. Þó svo að markmið megi vera háleit, þá er mikilvægt að þau séu raunhæf. Margir kannast sjálfsagt við það að falla í þá gryfju að ætla sér of mikið á nýju ári og gefast upp á markmiðum sínum þegar líður á janúar. 8. janúar 2022 07:00 Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. 30. desember 2021 16:01 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 „Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
„Mikil kúnst að missa sig ekki í metnaðinum“ Nýju ári fylgir nýtt upphaf og þá er algengt að fólk setji sér markmið. Þó svo að markmið megi vera háleit, þá er mikilvægt að þau séu raunhæf. Margir kannast sjálfsagt við það að falla í þá gryfju að ætla sér of mikið á nýju ári og gefast upp á markmiðum sínum þegar líður á janúar. 8. janúar 2022 07:00
Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. 30. desember 2021 16:01
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51
„Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. 6. janúar 2022 20:00