Sársaukafullur endir á æfingu tennisstjörnu í sóttkví á farsóttarhóteli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 11:40 Sebastian Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér. Getty/Julian Finney Árið er ekkert að byrja sérstaklega vel hjá bandarísku tennisstjörnunni Sebastian Korda. Hann er staddur í Ástralíu vegna íþróttar sinnar en er í raun í hálfgerðu fangelsi á farsóttarhóteli. Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum. Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum.
Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni