Er á Íslandi en má ekki fara heim til að hjálpa konunni með börnin þeirra fjögur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll Gústavsson með syni sínum eftir sigur í bikarúrslitaleiknum í haust. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er að undirbúa sig fyrir sitt fimmtánda stórmót með íslenska landsliðinu en vegna kórónuveirunnar er undirbúningurinn afar sérstakur þetta árið. Hingað til hefur Björgvin Páll getað verið heima hjá sér á meðan íslenska liðið er að æfa hér á landi en það er ekki þannig núna. Íslenska liðið hefur verið æfingar hér á landi frá 3. janúar eða í eina viku en Björgvin Páll þurfti að kveðja konuna og börnin þeirra fjögur þegar lokaundirbúningurinn hófst. Íslenski hópurinn fór nefnilega inn í sóttvarnarkúlu og gistir á hóteli fram að brottförinni á Evrópumótið á Ungverjalandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Björgvin Páll ræddi þessa fjarveru sína frá heimilinu í viðtali við Ríkisútvarpið en það er ekki langt síðan að hann og eiginkonan Karen Einarsdóttir eignuðust sitt fjórða barn saman. Björgvin og Karen eiga fjögur börn á skóla- og leikskólaaldri og hann sagðist í viðtalinu hafa meiri áhyggjur af því að kórónuveiran berist inn á heimili þeirra en inn í íslenska landsliðshópinn. Emma dóttir þeirra verður níu ára á árinu og tvíburarnir Emilía og Einar urðu fjögurra ára í nóvember. Yngsta barnið er Eva sem hélt upp á eins árs afmæli sitt í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Konan mín er bara á sínu EM, smá challenge með fjögur börn. Ég hef meiri áhyggjur af Covid-málum þar af því að ég er mjög fjögur börn á leikskóla- og skólaaldri. Það er mikið af smitum á þeim bæjum,“ sagði Björgvin Páll í viðtalinu. „Ég bíð bara eftir þeim fréttum að þetta sé komið inn á heimilið en „so far, so good“ en ég bara óska henni góðs gengis í því og hún mér hér. Þetta eru okkar tvær baráttur sem við þurfum að herja á sitthvorum staðnum,“ sagði Björgvin en það má hlusta á allt viðtalið með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Hingað til hefur Björgvin Páll getað verið heima hjá sér á meðan íslenska liðið er að æfa hér á landi en það er ekki þannig núna. Íslenska liðið hefur verið æfingar hér á landi frá 3. janúar eða í eina viku en Björgvin Páll þurfti að kveðja konuna og börnin þeirra fjögur þegar lokaundirbúningurinn hófst. Íslenski hópurinn fór nefnilega inn í sóttvarnarkúlu og gistir á hóteli fram að brottförinni á Evrópumótið á Ungverjalandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Björgvin Páll ræddi þessa fjarveru sína frá heimilinu í viðtali við Ríkisútvarpið en það er ekki langt síðan að hann og eiginkonan Karen Einarsdóttir eignuðust sitt fjórða barn saman. Björgvin og Karen eiga fjögur börn á skóla- og leikskólaaldri og hann sagðist í viðtalinu hafa meiri áhyggjur af því að kórónuveiran berist inn á heimili þeirra en inn í íslenska landsliðshópinn. Emma dóttir þeirra verður níu ára á árinu og tvíburarnir Emilía og Einar urðu fjögurra ára í nóvember. Yngsta barnið er Eva sem hélt upp á eins árs afmæli sitt í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Konan mín er bara á sínu EM, smá challenge með fjögur börn. Ég hef meiri áhyggjur af Covid-málum þar af því að ég er mjög fjögur börn á leikskóla- og skólaaldri. Það er mikið af smitum á þeim bæjum,“ sagði Björgvin Páll í viðtalinu. „Ég bíð bara eftir þeim fréttum að þetta sé komið inn á heimilið en „so far, so good“ en ég bara óska henni góðs gengis í því og hún mér hér. Þetta eru okkar tvær baráttur sem við þurfum að herja á sitthvorum staðnum,“ sagði Björgvin en það má hlusta á allt viðtalið með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira