Hefur áhyggjur af vetrinum og vill varnarvegg til að sporna við frekari skemmdum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2022 20:01 Eins og sjá má er húsið stórskemmt. „Þetta er eiginlega meira tilfinningalegt tjón heldur en eitthvað annað,” segir Sigrún Harpa Harðardóttir, sem varð fyrir gríðarlegu eignartjóni í óveðrinu á fimmtudag. Fjárhús hennar við Grindavík stórskemmdist og hún þakkar fyrir að hafa farið með allar 25 kindur sínar í skjól áður en óveðrið skall á. Hún hefur áhyggjur af veðrinu og vill að varnarveggur verði settur upp á svæðinu. „Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.” Grindavík Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
„Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.”
Grindavík Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira