Tveir miðaeigendur voru með annan vinning í Jóker og fengu þeir 100 þúsund hvor í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Krambúðinni í Firði, Hafnarfirði en hinn á lotto.is.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá en vinningstölur kvöldsins voru 4, 5, 13, 16, 39 og bónustalan 29. Jókertölur kvöldsins voru 2, 8, 5, 7 og 9.