Kjörsókn yngri kjósenda minnkaði mest en jókst hjá þeim elstu Eiður Þór Árnason skrifar 6. janúar 2022 16:47 Lengi hefur reynst auðveldara að fá eldri aldurshópa til að skila sér á kjörstað. Vísir/Vilhelm Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum í síðustu alþingiskosningum miðað við kosningarnar 2017, að undanskildum tveimur elstu aldurshópunum. Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira