Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 12:51 Strákarnir okkar á æfingu í Víkinni. Á milli æfinga eru þeir að mestu lokaðir af í búblu og þannig verður það einnig á EM sem hefst í næstu viku. HSÍ Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
„Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30
Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30
Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00
Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16
Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09
Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12