Gular viðvaranir víðast orðnar appelsínugular Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. janúar 2022 16:58 Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi víða á landinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Ísland Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi. Þær taka gildi í kvöld og gilda fram til klukkan sex í fyrramálið. Veðurstofan sendi frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í morgun. Þeim veðurviðvörunum hefur verið breytt í appelsínugular fyrir stærstan hluta þess svæðis. Á suðurlandi er gulviðvörun frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 23 og er varað við suðaustan stormi eða roki og búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum við Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul. Klukkan 23 breytist þessi viðvörun í appelsínugula viðvörun og er þá varað við því að víðtækar samgöngutruflanir séu líklegar. Viðvörunin gildir til klukkan fjögur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er gul viðvörun í gildi frá klukkan 22 í kvöld til klukkan sex í fyrramálið. Varað er við suðaustan hvassviðri eða stormi og búast má við snörpum vindhviðum við Kjalarnes. Þá er nokkur úrkoma á svæðinu. Við Faxaflóa tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gildir hún til 23. Afmarkaðar samgöngutruflanir eru sagðar líklegar og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Klukkan 23 í kvöld hvessir enn fremur og má búast við sérlega snörpum vindhviðum við fjöll. Þá má búast við víðtækum samgöngutruflunum á vegum og er ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi til klukkan fimm í fyrramálið. Við Breiðafjörð er sömuleiðis appelsínugul viðvörun í gildi frá miðnætti til klukkan sex í fyrramálið. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðujm við fjöll einkum á norðanverðu Snæfellsnesi, í Dölum og á Barðaströnd. Þar er einnig varað við víðtækum samgöngutruflunum. Á miðhálendinu verður suðaustan rok og gul veðurviðvörun í gildi frá klukkan 21 í kvöld til klukkan átta í fyrramálið. Þar má einnig búast við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar mjög varhugaverðar og hættulegar fyrir ferðamenn. æ Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Sjá meira
Veðurstofan sendi frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í morgun. Þeim veðurviðvörunum hefur verið breytt í appelsínugular fyrir stærstan hluta þess svæðis. Á suðurlandi er gulviðvörun frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 23 og er varað við suðaustan stormi eða roki og búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, einkum við Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul. Klukkan 23 breytist þessi viðvörun í appelsínugula viðvörun og er þá varað við því að víðtækar samgöngutruflanir séu líklegar. Viðvörunin gildir til klukkan fjögur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er gul viðvörun í gildi frá klukkan 22 í kvöld til klukkan sex í fyrramálið. Varað er við suðaustan hvassviðri eða stormi og búast má við snörpum vindhviðum við Kjalarnes. Þá er nokkur úrkoma á svæðinu. Við Faxaflóa tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gildir hún til 23. Afmarkaðar samgöngutruflanir eru sagðar líklegar og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Klukkan 23 í kvöld hvessir enn fremur og má búast við sérlega snörpum vindhviðum við fjöll. Þá má búast við víðtækum samgöngutruflunum á vegum og er ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi til klukkan fimm í fyrramálið. Við Breiðafjörð er sömuleiðis appelsínugul viðvörun í gildi frá miðnætti til klukkan sex í fyrramálið. Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðujm við fjöll einkum á norðanverðu Snæfellsnesi, í Dölum og á Barðaströnd. Þar er einnig varað við víðtækum samgöngutruflunum. Á miðhálendinu verður suðaustan rok og gul veðurviðvörun í gildi frá klukkan 21 í kvöld til klukkan átta í fyrramálið. Þar má einnig búast við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar mjög varhugaverðar og hættulegar fyrir ferðamenn. æ
Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Sjá meira