Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 11:01 Sloane Stephens og Jozy Altidore höfðu verið trúlofuð í næstum því tvö ár. Getty/Kevin Mazur Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum. Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens) MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens)
MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira