Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:30 Novak Djokovic smellir kossi á verðlaunagripinn á ströndinni í Melbourne fyrir tæpu ári síðan. Getty/Graham Denholm Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira