Landsliðsþjálfarinn segir það allt í lagi að ekki sé allt í lagi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 22:31 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla. Vísir/Hulda Margrét Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti landsmenn á að huga að andlegri heilsu og það sé óþarfi að reyna alltaf að harka alltaf sér. Knattspyrnusamband Íslands birti nýverið skilaboð á samfélagsmiðlum sínum þar sem fólk var hvatt til þess að láta aðra vita ef því liði illa. „Það eru til leiðir til að takast á við allt,“ segir Arnar Þór til að mynda í myndbandi sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni þann 17. desember síðastliðinn. "It's ok not to be ok".https://t.co/OUfkS9gCDb#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthMatters #MentalHealthAwareness pic.twitter.com/lWEiFsA85P— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 17, 2021 „Að glíma við andlega erfiðleika þýðir ekki að maður sé einhver aumingi. Andleg veikindi hverfa ekkert ef maður bítur á jaxlinn. Ekkert frekar en aðrir sjúkdómar,“ bætti Arnar Þór við í myndbroti sem birt var á vef sambandsins nokkrum dögum síðar. "Mental illnesses won't just disappear if we tough it out."#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthAwareness #MentalHealthMatters pic.twitter.com/q1hB1NnUI5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2021 Fótbolti Heilsa KSÍ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands birti nýverið skilaboð á samfélagsmiðlum sínum þar sem fólk var hvatt til þess að láta aðra vita ef því liði illa. „Það eru til leiðir til að takast á við allt,“ segir Arnar Þór til að mynda í myndbandi sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni þann 17. desember síðastliðinn. "It's ok not to be ok".https://t.co/OUfkS9gCDb#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthMatters #MentalHealthAwareness pic.twitter.com/lWEiFsA85P— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 17, 2021 „Að glíma við andlega erfiðleika þýðir ekki að maður sé einhver aumingi. Andleg veikindi hverfa ekkert ef maður bítur á jaxlinn. Ekkert frekar en aðrir sjúkdómar,“ bætti Arnar Þór við í myndbroti sem birt var á vef sambandsins nokkrum dögum síðar. "Mental illnesses won't just disappear if we tough it out."#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthAwareness #MentalHealthMatters pic.twitter.com/q1hB1NnUI5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2021
Fótbolti Heilsa KSÍ Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira