Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 09:01 Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn. Vísir/Vilhelm Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira