Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 09:01 Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn. Vísir/Vilhelm Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira