Lífið hefur talið niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu síðustu vikur. Í dag, aðfangadag, bjóðum við upp á lagið Ó helga nótt.
Aftansöngur í Grafarvogskirkju var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi jólin 2012. Hér flytur Egill Ólafsson Ó helga nótt.
Gleðileg jól kæru lesendur.