Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 10:30 Það var enginn vafi um það hvor vann bardaga Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez. Instagram/@miriamlareina83 Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83)
Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira