Mikilvægt að vera á toppnum þrátt fyrir að það sé desember Andri Már Eggertsson skrifar 17. desember 2021 21:57 Sigursteinn Arndal var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH vann Gróttu í spennuleik. Gestirnir frá Hafnarfirði voru sterkari á endasprettinum þar sem þeir gerðu fimm mörk gegn einu. Sigursteinn Arndal var ánægður með sigur kvöldsins. „Okkur finnst mikilvægt að vera í toppsætinu þegar deildin fer í tæplega átta vikna hlé. Við gerum okkur grein fyrir að það er desember en okkur hefur verið að ganga vel og erum við sáttir með þann stað sem við erum á í augnablikinu,“ sagði Sigursteinn Arndal ánægður eftir leik. Staðan var jöfn þegar átta mínútur voru til leiksloka en þá tók FH yfir leikinn sem skilaði sér í sigri. „Ég var ánægður með vörnina hjá okkur. Þetta var erfiður leikur, það gekk á ýmsu í þessum leik og er ég ánægður með að við létum það ekki trufla okkur.“ „Grótta er gott lið og það lenda mörg lið í basli þegar þau mæta á Seltjarnarnes og spila við Gróttu.“ Sigursteinn var ánægður með hugarfar liðsins og fannst honum vilji liðsins til þess að vinna endurspeglast út á gólfinu í leiknum. „Á lokakaflanum skein trú og vilji til þess að vinna í okkar liði sem skilaði sér á endasprettinum,“ sagði Sigursteinn að lokum. FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
„Okkur finnst mikilvægt að vera í toppsætinu þegar deildin fer í tæplega átta vikna hlé. Við gerum okkur grein fyrir að það er desember en okkur hefur verið að ganga vel og erum við sáttir með þann stað sem við erum á í augnablikinu,“ sagði Sigursteinn Arndal ánægður eftir leik. Staðan var jöfn þegar átta mínútur voru til leiksloka en þá tók FH yfir leikinn sem skilaði sér í sigri. „Ég var ánægður með vörnina hjá okkur. Þetta var erfiður leikur, það gekk á ýmsu í þessum leik og er ég ánægður með að við létum það ekki trufla okkur.“ „Grótta er gott lið og það lenda mörg lið í basli þegar þau mæta á Seltjarnarnes og spila við Gróttu.“ Sigursteinn var ánægður með hugarfar liðsins og fannst honum vilji liðsins til þess að vinna endurspeglast út á gólfinu í leiknum. „Á lokakaflanum skein trú og vilji til þess að vinna í okkar liði sem skilaði sér á endasprettinum,“ sagði Sigursteinn að lokum.
FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira